Opið hús á fimmtudegi

Fimmtudaginn 6. nóvember, verður Steinunn Helgu Hákonardóttir umsjónarmaður. Gestur hennar verður Guðmundur Viggósson augnlæknir og fiðluleikari. Guðmundur er mjög fróður og skemmtilegur og verður með ýmislegt í pokahorninu.