Að sjá illa en líða vel

Se dåligt Må bra
Höfundur: Krister Inde
Þýðing: Sigrún Bessadóttir
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi
Teikningar: Sara Berner
Ljósmynd: Stefan Wettainen
Forsíða: Mats Persson, Metamorfo AB
Prófarkalestur: Una Steinþórsdóttir
Sérstakar þakkir fyrir yfirlestur og hugtakaþýðingar: Guðmundur Viggósson,
Kristín Gunnarsdóttir og Rannveig Traustadóttir
Uppsetning: Sökkólfur ehf.
Prentun: Sökkólfur ehf.
Copyright © Krister Inde

Prent útgáfa:

Hér er hægt að finna prent útgáfu af bókinni á þessari slóð hér:
https://docplayer.se/48564673-Ad-sja-illa-en-lida-vel-krister-inde.html

Lesin útgáfa:

1. Kynning bókarinnar
2. Efnisyfirlit
3. Inngangur frá Blindrafélaginu eftir Halldór S. Guðbergsson
4. Formáli eftir Teppes Fogelberg
5. Hugleiðingar um eftirsóknarvert líf
6. Fyrir meira en 35 árum
7. Að bregðast við breyttum aðstæðum
8. Hjá augnlækninum
9. Áfallið
10. Erfiðleikarnir
11. Sorgin og gráturinn
12. Sá sem huggar
13. Betri tíð í vændum
14. Áframhaldandi vinna með sorgina
15. Sökudólgur
16. Fyrsta heimsóknin á sjónstöðina
17. Það sem eftir er
18. Stuðningur fjölskyldunnar
19. Önnur heimsóknin á sjónstöðina
20. Einhver hafði trú á mér
21. Sífelld bætt líðan
22. Sorg aðstandenda þinna
23. Sjálfsálit
24. Enn um samferðamenn
25. Gott dæmi um raunverulega samkennd
26. Eðlileg og fagleg samkennd
27. Í Bandaríkjunum 1969
28. Að skoða samskipti sín við aðra
29. Að láta sjá sig
30. Lærðu að þekkja takmörk þín
31. Við förum aftur í gegnum vandamálið og ferlið
32. Áfengi - vinur eða vandamál
33. Ertu tilbúinn undir nokkrar erfiðar staðreyndir
34. Nokkur verri dæmi
35. Hvað græðir maður á því að sjá illa
36. Ég og bílprófið
37. Innri styrkur þinn
38. Endurhæfing - að endurskapa framtíðina
39. Sjálfsvorkun
40. Leyfðu breytingunum að líða hjá
41. Ólíkar gerðir sjónskerðingar
42. Sjóntækjafræðingurinn Jörgen Gustafsson hefur orðið
43. Möguleikar eru fyrir hendi
44. Ályktanir sjóntækjafræðingsins
45. Það er ekki hættulegt að nota augun
46. Hin skynfærin
47. Týna og leita að einhverju
48. Að heilsast og kveðjast – fólk sem heilsar
49. Leikhús og kvikmyndir
50. Skíði og önnur hreyfing
51. Að finna sér lífsförunaut
52. Örorkulífeyrir eða blindrastarf
53. Vinnumarkaðurinn
54. Aftur í sama farið
55. Þú býrð yfir andlegu korti af heimsmynd þinni
56. Styrkur og veikleikar
57. Að tala við einhvern
58. Allt sem ég get
59. Gerðu lista yfir það sem þú ert góður í
60. Stattu á þínu og gerðu það sem þú getur
61. Vertu þú sjálfur, lifðu einsog þú vilt
62. Lokaorð eftir Bodil Jönsson