Breytingar á opnunartíma skrifstofu Blindrafélagsins 2020.

Í síðustu kjarasamningum var samið um styttingu vinnutíma félagsmanna VR. Starfsmenn skrifstofu hafa kosið að haga málum þannig að skrifstofan mun nú loka kl. 15:00 á föstudögum.