Bergrún, Már og Róbert íþróttafólk ársins

Í fyrsta sinn í sögu Íþróttasambands fatlaðra eru tveir íþróttamenn sem báðir hljóta nafnbótina íþróttamaður ársins.Íþróttamenn ársins eru sundmennirnir Már Gunnarsson, ÍRB og Róbert Ísak Jónsson, SH. Magnað afreksár er að baki hjá báðum íþróttamönnum og eftir mikla umhugsun ákvað stjórn ÍF að ekki væri hægt að gera upp á milli þessara tveggja öflugu sundmanna.

Lesa meira í frétt Hvata