Búið að draga í vorhappdrætti Blindrafélagsins 2020.

Dregið var mánudaginn 20. júlí 2020 og er vinningaskráin nú komin á heimasíðu félagsins. Hægt er að skoða vinningaskránna í heild sinni á þessari síðu hér, en einnig er hægt að nota leitarvélina neðst á aðalsíðu Blindrafélagsins.

Blindrafélagið þakkar öllum þeim sem keyptu miða í happdrættinu kærlega fyrir stuðninginn og við óskum ykkur góðs gengis.