Nýtt Hljóðbrot er komið út.

Í þessum þætti er fjallað um NaviLens kerfið og fyrirhugaða uppsetningu þess á biðstöðvum og vögnum Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Einnig settist Hlynur niður og ræddi við Má Gunnarsson, ekki missa af því.

Síða Hljóðbrots á Spotify.
Síða Hljóðbrots á Apple podcast.
Síða Hljóðbrots Google podcast.