Félagsfundur í Blindrafélaginu, haldinn 25. febrúar 2021.

Félagsfundur í Blindrafélaginu, haldinn fimmtudaginn 25. febrúar kl. 17:00 í fjarfundar hugbúnaðinum Zoom.

Fundarstjóri kjörinn Bryndís Snæbjörnsdóttir. Fundarritari kjörinn Marjakaisa Matthíasson.
Meginefni fundarins var aðgengisverkefni félagsins.

Heildartími um 2 klukkustundir.

Dagskrá fundarins:
01 Fundarsetning og kosning starfsmanna fundarins.
lengd: 3:15 mínútur.

02 Kynning viðstaddra.
lengd: 1:20 mínútur.

03 Afgreiðsla fundargerðar seinasta félagsfundar.
lengd: 1:30 mínútur.

04 Yfirferð aðgengisverkefna og umræður - 1 hluti.
lengd: 50:30 mínútur.

05 Yfirferð aðgengisverkefna og umræður - 2 hluti.
lengd: 50:30 mínútur.

06 Yfirferð aðgengisverkefna og umræður - 3 hluti.
lengd: 7:45 mínútur.

07 Önnur mál.
lengd: 1:00 mínútur.

08 Lokaorð og fundarslit.
lengd: 2:00 mínútur.