Félagsfundur í Blindrafélaginu, haldinn 14. nóvember 2019.

Félagsfundur í Blindrafélaginu, haldinn 14. nóvember 2019.

Félagsfundur í Blindrafélaginu, haldinn fimmtudaginn 14. nóvember kl. 17:00 að Hamrahlíð 17.
Fundarstjóri kjörinn Helgi Hjörvar. Fundarritari kjörinn Marjakaisa Matthíasson.
Meginefni fundarins var kynning á skýrslu um fjöldaþróun örorkulífeyrisþegar og máltækni.
Heildartími um 1 klukkustund og 37 mínútur.

Dagskrá fundarins:

01 Fundarsetning.
lengd: 3:14 mínútur.

02 Kynning viðstaddra.
lengd: 1:50 mínútur.

03 Kosning starfsmanna fundarins.
lengd: 0:34 mínútur.

04 Erindi:. Kolbeinn Stefánsson kynnir helstu niðurstöður úr skýrslu sem að hann tók saman um fjöldaþróun örorkulífeyrisþega.
Hægt er að sækja glærurnar sem Kolbeinn notaði.
lengd: 22:44 mínútur.

05 Fyrirspurnir og umræður.
lengd: 22:17 mínútur.

06 Afgreiðsla fundargerðar seinasta félagsfundar.
lengd: 0:47 mínútur.

07 Erindi: Anna Björk Nikulásdóttir framkvæmdastjóri SÍM.
SÍM er hópur fagfólks sem vinnur að fyrsta áfanga Íslenskrar máltækniáætlunar.
Hægt er að sækja glærurnar sem Anna notaði.
lengd: 25:33 mínútur.

08 Spurningar og umræður.
lengd: 19:03 mínútur.

09 Önnur mál.
lengd: 0:38 mínútur.

10 Fundarslit.
lengd: 1:59 mínútur.