Fréttir af aðalfundi

Kosið var í stjórn félagsins 15. maí.
Kosningar fóru þannig að

Guðmundur Rafn Bjarnason hlaut 17 atkvæði.
Kaisu Kukka-Maaria Hynninen hlaut 16 atkvæði.     
Halldór Sævar Guðbergsson hlaut 15 atkvæði.       
Rósa Ragnarsdóttir hlaut 11 atkvæði.          

Alls kusu 27.

Guðmundur Rafn og Kaisu taka því sæti í stjórn sem aðalmenn og Halldór og Rósa taka sæti sem varamenn.