Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins - tíundi þáttur

Tíundi þátturinn af Hljóðbrot, hljóðtímariti Blindrafélagsins er komið út. 

Þættinum stjórnar Friðrik Friðriksson.

Í þessum þætti fáum við innsent sumarkort frá Gísla Helgasyni og Herdísi Hallvarðsdóttur. Einnig heyrum við áhugavert viðtal um Borgarlínuna, en þar ræða þeir Þorkell Jóhann Steindal og Theódór Helgi Kristinsson við Hrafnkel Á. Proppé, Verkefnastjóra Borgarlínunnar, og Eddu Ívarsdóttur, borgarhönnuður Reykjavíkurborgar.

01 Kynning.

02 Sumarkort. Gísli Helgason og Herdís Hallvarðsdóttir.

03 Borgarlínan. Þorkell Jóhann Steindal, Theódór Helgi Kristinsson, Hrafnkell Á. Proppé, Edda Ívarsdóttur.

04 Lokaorð

Athugasemdir eða hugmyndir um efni í næstu þætti má gjarnan senda á netfangið baldur@blind.is eða hafa samband í síma 525 0000.