Íbúðir til leigu í Hamrahlíð 17

Blindrafélagið auglýsir eftir umsóknum um leigu á tveimur íbúðum, búðum 407 og 408 í Hamrahlíð 17. Íbúð 408 er 38 fm og skiptist í stofu/svefnkrók, eldhús og bað.  Mánaðarleiga er um 100 þúsund krónur að viðbættum 6.200 kr húsgjaldi. Íbúð 407 er skiptist í stofu, eldhús, baðherbergi og svefnherbergi.

Stefnt er að því að leigja íbúðirnar út frá og með 15 janúar 2021.

Leiguíbúðum Blindrafélagsins er úthlutað á félagslegum forsendum þar sem tillit er tekið til tekna, eigna og félagslegra aðstæðna.

 Að gefnu tilefni skal það tekið fram að leiguíbúðir Blindrafélagsins eru ekki þjónustuíbúðir.

Tengill inn á reglur sem að snúa að útleigu á íbúðum Blindrafélagsins.

Umsókn ásamt afriti af skattframtali fyrir árið 2019 (2020 ef það er tilbúið), skal sendar í seinasta lagi 25. desember 2020 á: 

k h e @blind.is eða  Blindrafélagið,

Kristinn Halldór Einarsson.
Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík.