Stjórnarfundur Styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, Stuðningur til shaldinn í gegnum símakerfi, fimmtudaginn 5. nóvember 2020. kl. 11:00.

Mjálfstæðis (STS), mættir: Sigþór Hallfreðsson stjórnarformaður, Helga Eysteinsdóttir stjórnarmaður, Jón Torfi Jónasson stjórnarmaður, Sólveig Sigurðardóttir stjórnarmaður og Kristinn Halldór Einarsson framkvæmdastjóri Blindrafélagsins.

Á dagskrá var afgreiðsla styrkumsókna sem bárust eftir að auglýst hafði verið eftir styrkumsóknum.

 

Alls bárust 18 umsóknir uppá 3,635.000 króna. Eftirfarandi styrkúthlutanir voru samþykktar:

 

A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.

Engin gild umsókn barst í A- flokki.

 

B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.

Unnur Þöll Benediktsdfóttir: 75.000 krónur.

Helena Redding. Námskeiðsgjöld: 114.000 krónur.

 

C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.

Úthlutanir með fyrirvara um að viðkomandi hafi ekki fengið úthlutað samskonar styrk á seinustu þremur árum.

 

Ásdís Evlalia Guðmundsdóttir: 75.000 krónur.

Dagný Kristmannsdóttir: 50.000 krónur.       

Elsa Smith:  75.000 krónur.

Gunnar Kristján Hallgrímsson: 75.000 krónur.

Mariakaisa Matthæiasson: 75.000 krónur.

Margrét Helga Jónsdóttir: 70.000 krónur.

Rúna Garðarsdóttir: 75.000 krónur.

Sigfús Baldvin íngvason: 75.000 krónur.

Þórunn Ingvarsdóttir: 75.000 krónur.

Samtals

Samtals úthlutað í C - flokki: 640.000 krónu

                                                 

 

D - flokkur. Styrki til verkefna sem eru hagsmunum blindra og sjónskertra til framdrátta.

 

Dagný Kristjánssonr: 150.000 kr. – Útgáfa ljóðabókar.

Ísak Jónsson: 2.000.000 – Smíði á borðspilaappi sem er blindum aðgengilegt.

Trimmklúbburinn Edda: 100.000 kr. – Sundleikfimi,
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir: 375.000 – Útgáfa á lestrarkennsluðaferð sem að gagast blindum.
Samtals úthlutað í D-flokki 2.625.000 krónur.

 

Alls úthlutað 3.459.000 krónur.


Jón Torfi tók ekki þátt í afgreiðslu á styrkumsókn Ísaks Jónssonar þar sem hann er tengdur honum fjölskylduböndum.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið um kl. 12:00

 

Fundargerð ritaði Kristinn Halldór Einarsson.