Tilkynning frá kjörnefnd um framboð til stjórnar Blindrafélagsins

Á aðalfundi Blindrafélagsins þann 11. maí 2024 verður kosið í stöðu formanns, tveggja aðalmanna og tveggja varamanna í stjórn Blindrafélagsins og ræður atkvæðafjöldi því hverjir taka sæti sem aðalmenn og varamenn.

Eftirtaldir hafa gefið kost á sér:

 

Framboð til formanns:

  • Bergvin Oddsson
  • Sigþór U. Hallfreðsson

 

Frambjóðendur til tveggja aðal stjórnarmanna og tveggja varamanna:

  • Ásdís Evlalía Guðmundsdóttir
  • Bergvin Oddsson
  • Eliona Gjecaj
  • Rósa María Hjörvar
  • Sandra Dögg Guðmundsdóttir
  • Þórarinn Þórhallsson

 

Allir þessir frambjóðendur hafa verið úrskurðaðir kjörgengir samkvæmt lögum félagsins af kjörnefnd.

 

Fyrir hönd kjörnefndar Blindrafélagsins

Kristinn Halldór Einarsson,

Framkvæmdastjóri Blindrafélagsins.