Úthlutun í október 2014

A - flokkur. Náms- ferða- og ráðstefnustyrki til fagfólks sem starfa með blindum og sjónskertum einstaklingum, eða vinna að hagsmunamálum þeirra.

Lilja Ólöf Þórhallsdóttir,  125.000 kr.
Þátttaka í ráðstefnu um málefni daufblindra í Búkarest    

Nedelina Ivanova,  125.000 kr.
Þátttaka í ráðstefnu um málefni daufblindra í Búkarest.

Þjónustu og þekkingarmiðstöðin fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga.
Vegna námsferðar til að kynnast virkniúrræðum í Bretlandi,  400.000 kr.
Vegna þátttöku í undirbúningsfundi um notkun dýra í meðferðum með fjölfötluð börn. 200.000 kr.
Til menntunar tveggja umferliskennara, 1.700.00 kr. (1 milljón 2014, 700 þús 2015)      

Þórunn Hjartardóttir,          150.000 kr.
Þátttaka í alþjóðlegri sjónlýsendaráðstefnu í Barselóna.   

Samtals úthlutað í A flokki: 2.700.000 kr. þar af 2 milljónir 2014.

B - Flokkur. Náms-, ferða-, endurhæfingar- og ráðstefnustyrki til félagsmanna Blindrafélagsins.

Vaka Rún Þórsdóttir, 120.000 lkr.
Vegna æfinga og keppnisferðar í sundi til Berlínar.

Sölvi Kolbeinsson, 400.000 kr.
Vegna inntökuprófa í virta erlenda tónslistarskóla.´

Samtals úthlutað í B-flokki: 520.000 kr

C - flokkur. Styrki til félagsmanna Blindrafélagsins til kaupa á hjálpartækjum.

 Brynja Arthúrsdóttir,  50.000 kr.
Elín Jóhannsdóttir, 50.000 kr.
Halldór Sævar Guðbergsson, 50.000 kr.
Patrekur Andrés Axelsson, 50.000 kr.
Snædís Rán Hjartardóttir, 50.000 kr.

Samtals úthlutað í C - flokki: 200.000 kr