Valdar greinar, 1. tölublað 44. árgangs 2019.

Valdar greinar, 1. tölublað 44. árgangs 2019.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason
Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 11. janúar 2019.
Heildartími: 2 klst. og 52 mín.
Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: 
Friðrik Steinn Friðriksson, Ingimar Karl Helgason, Sigþór U. Hallfreðsson, Björk Vilhelmsdóttir, Hjalti Sigurðsson, Ágústa Gunnarsdóttir, Sigurjón Einarsson, Eyþór Kamban Þrastarson, Ragnhildur Thorlacius, Leifur Hauksson, Herdís Hallvarðsdóttir og fleiri.
Hljóðritað hjá Hljóðbók.slf í janúar 2019.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu. Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum.

Efnisyfirlit:

01a Kynning og efnisyfirlit
7.28 mín.

01b Nokkur orð frá ritstjóra
2.48 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:

01c Tilkynning um álstofu um punktaletur á vegum Blindrafélagsins 17. janúar
0.45 mín.

01d Næsta sunnudagsganga Blindrafélagsins 13. janúar
0.55 mín.

01e Tilkynning um þorrablót Blindrafélagsins laugardaginn 2. febrúar að Hamrahlíð 17
1.27 mín.

01f Sagt frá nýrri gjaldskrá Strætó sem tók gildi 3. janúar sl.
0.42 mín.

01g Fyrsta prjónakaffi ársins þriðjudaginn 15. janúar kl. 19.00
0.28 mín.

01h Bókmenntaklúbbur Blindrafélagsins með fyrsta fund ársins þriðjudaginn 15. janúar kl. 15.40
0.31 mín.

01i Skilaboð frá Trimmklúbbnum Eddu um sundleikfimi í Grensáslaug í vetur
1.00 mín.

01j Stjórn Blindrafélagsins leitar eftir menningarefni tengdu Blindrafélaginu, sem kann að leynast í fórum fólks
1.23 mín.

01k Tilkynning um ferð til Færeyja næsta sumar, á vegum ferða og útivistarnefndar
1.21 mín.

01l "Alþjóðadagur punktaleturs 4. janúar".
Grein eftir Sigþór U. Hallfreðsson formann Blindrafélagsins.
Morgunblaðið og Fréttabréf Blindrafélagsins 4. janúar
3.23 mín.

01m "Öryrkjar hlunnfarnir um milljarða".
Pistill af heimasíðu Öryrkjabandalags Íslands www.obi.is 4. janúar
3.35 mín.

Annað efni:

02 Annáll formanns Blindrafélagsins. Farið yfir liðið ár og fjallað um ýmislegt sem er framundan á 80 ára afmælisári Blindrafélagsins.
34.46 mín.

03 Frá jóla-opnu húsi Blindrafélagsins 15. desember sl.
Björk Vilhelmsdóttir fyrrum félagsráðgjafi hjá Blindrafélaginu flutti erindið "Frá Blönduósi til Betlehem - af jólahaldi á ýmsum stöðum". Skreytti erindið með tóndæmum.
45.26 mín.

Viðtöl:

04 Ágústa Gunnarsdóttir ræðir við Sigurjón Einarsson fyrrum formann Blindrafélagsins. Sigurjón segir frá skemmtilegu og mjög fjölbreyttu lífshlaupi sínu.
31.38 mín.

05 Eyþór Kamban Þrastarson segir frá smáforritinu "Be my eyes" í viðtali við Ragnhildi Thorlacius.
Úr útvarpsþættinum Samfélagið 7. janúar. sl.
14.08 mín.

Hljóðmynd:

06 Brugðið upp hljóðmynd á gamlárskvöldi frá ströndinni Playa del Carmen í Mexico. Gott er að nota heyrnartól til þess að njóta hljóðmyndarinnar til fulls. Ritstjóri hljóðritaði á snjallsíma.
20.27 mín.

07 Lokaorð ritstjóra
0.11 mín.