Valdar greinar, 12. tölublað 43. árgangur 2018.

Valdar greinar, 12. tölublað 43. árgangur 2018.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 22 júní 2018.
Heildartími: 1 klst. 36 mín.
Flytjendur efnis auk ritstjóra, Dóru og Karls:
Sigþór U. Hallfreðsson, Birta Sigþórsdóttir, og Herdís Hallvarðsdóttir.
Af gömlum segulböndum heyrist í Grétari Dalhoff, Eiríki Bjarnasyni hótelhaldara í Hveragerði, Jóni Múla ´Árnasyni, Jóni Högnasyni skipstjóra, Einari Erlendssyni fyrrum kaupfélagsstjóra í Vík og skipstjórunum Páli Kristni Maríussyni og Einari Sveini Jóhannssyni, en allir tengjast þessir menn vélskipinu Skaftfellingi.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í júní 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.

Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit.
5.01 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:
01b "Langar þig að taka þátt í starfi innan Blindrafélagsins"? Tilkynning frá formanni.
1.05 mín.

01c Blindravinnustofan leitar að starfsfólki í símasölu.
0.27 mín.

01d Sumarhátíð Blindrafélagsins 28. júní.
1.15 mín.

01e Sumarkveðja frá opnu húsi.
0.32 mín.

Efni frá Stykkishólmi:
02a Sigþór U. Hallfreðsson segir frá Norska húsinu í Stykkishólmi og veltir því fyrir sér hvort hólmarar tali enn dönsku á sunnudögum.
3.36 mín.

02b Farið í heimsókn í Æðarsetur Íslands. Þar segir Birta Sigþórsdóttir frá því sem fyrir augun ber og lýsir mörgu varðandi æðarvarp og dúntekju. Einnig heyrist í Sigþóri og Herdísi sem lýsa ýmsu þar inni í setrinu. Frásögn Birtu er mjög lifandi og skemmtileg.
15.59 mín.

03 "Skaftfellingur happaskip".
Útvarpsþáttur frá sumrinu 1975 í umsjón Gísla Helgasonar.
Á þessu ári 2018 eru liðin 100 ár síðan Skaftfellingur kom til hafnar í Vestmannaeyjum en honum var siglt frá Danmörku þar sem hann var smíðaður. Rætt er við ýmsa sem tengjast Skaftfellingi sem olli straumhvörfum í vöruflutningum til Skaftafellssýslna.
Fluttur er meiginhluti þáttarins.
1.07 klst.

04 Lokaorð ritstjóra.
0.14 mín.