Valdar greinar, 15. tölublað 43. árgangur 2018.

Valdar greinar, 15. tölublað 43. árgangur 2018.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 24. ágúst 2018.
Heildartími: 52 mín.
Flytjendur efnis auk ritstjóra, Karls og Dóru:
Margrét María Sigurðardóttir, Sigþór U. Hallfreðsson, Herdís Hallvarðsdóttir og Birta Sigþórsdóttir.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í ágúst 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Að þessu sinni eru leswnar aftast tvær blaðagreinar.

Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit
7.03 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:
01b Tilkynning frá Bókmenntaklúbbi Blindrafélagsins um vetrarstarfið.
0.53 mín.

01c Tilkynning um 1. opna húsið á þessu hausti og væntanlega haustferð.
0.31 mín.

01d Tilkynning frá Blindravinnustofunni ehf. sem leitar að starfsfólki við símasölu.
0.31 mín.

01e Vatnsleikfimi á vegum Trimmklúbbsins Eddu hefst aftur miðvikudaginn 5. september.
0.44 mín.

01f Tilkynning Frá formanni félagsins sem spyr hvort félagsfólk vilji taka þátt í starfi innan Blindrafélagsins.
1.10 mín.

Viðtal:
02 Ritstjóri ræðir við Margréti Maríu Sigurðardóttur forstjóra Þjónustu og þekkingarmiðstöðvarinnar. Hún tók við starfi forstjóra í október sl. Í viðtalinu segir Margrét frá sjálfri sér og væntingum til starfsins og þróunar miðstöðvarinnar.
14.29 mín.

03 Farið í heimsókn í Eldfjallasafnið í Stykkishólmi. Í gömlu húsi þar eru ýmsir gripir í eigu Haraldar Sigurðssonar eldfjallafræðings til sýnis. Ritstjóri skoðar sýninguna með Birtu Sigþórsdóttur, Herdísi Hallvarðsdóttur og Sigþóri U. Hallfreðssyni formanni Blindrafélagsins sem segir frá ýmsu sem fyrir augu ber, sögu hússins og fleiru.
15.29 mín.

Tværi blaðagreinar:
04 "Þarftu að fara í afvötnun"?
Grein eftir Elínrós Lyngdal sem fjallar um matarfíkn og ráð við henni.
Morgunblaðið 17. ágúst.
4.10 mín.

05 "Með tandurhreinan bossa einsog japani".
Grein um snjallsalerni eftir ´Ásgeir Yngvarsson.
Morgunblaðið 9. ágúst.
6.14 mín.

06 Lokaorð ritstjóra.
0.14 mín.