Valdar greinar, 17. tölublað 43. árgangs 2018.

Valdar greinar, 17. tölublað 43. árgangs 2018.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 21. september 2018.
Heildartími: 43 mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra, Karls og Dóru:
Herdís Hallvarðsdóttir og Guðfinnur Vjilhelm Karlsson.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í september 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit
3.53 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:
01b Stjórn Blindrafélagsins auglýsir hádegisspjall á miðvikudaginn kemur 26. nóvember. Nánar á Völdum greinum.
0.53 mín.

01c Þá verður sagðar fréttir frá Suðurlandsdeild Blindrafélagsins.
1.04 mín.

01d Auglýsing um ferð til Færeyja á næsta ári, en skráningarfresti í ferðina lýkur á þriðjudaginn kemur, 25. september.
1.19 mín.

01e Ferða og útivistarnefnd auglýsir kajakferð í lok október nk.
0.40 mín.

01f Sjóðurinn Stuðningur til sjálfstæðis, styrktarsjóður Blindravinafélagsi Íslands og Blindrafélagsins auglýsir eftir styrkumsóknum.
1.06 mín.

01g Þá auglysir sjóðurinn Blind vbörn á Íslandi eftir styrkumsóknum.
1.11 mín.

01h Allir geta spilað á blokkflautu.
Tómstundanefndin stendur fyrir blokkflautunámskeiði sem haldið verður í október.
1.06 mín.

01i Blindravinnustofan ehf. auglýsir eftir fólki en þar vantar starfsfólk til þess að selja vörur Blindravinnustofunnar í gegnum síma.
0.28 mín.

01j Blindrafélagið auglýsir kostatilboð á jólakortum Blindrafélagsins sem senn munu koma út.
1.35 mín.

Frá Öryrkjabandalagi Íslands:
02a "Frá stjórnarskrá til veruleika". Málþing á vegum kjaranefndar öryrkjabandalagsins miðvikudaginn 26. september nk. Nánar á Völdum greinum.
1.35 mín.

02b Birt verður frétt frá stjórn Öryrkjabandalagsins sem hefur gripið til aðgerða vegna kjaraskerðinga á hendur örorkulífeyrisþegum sem felast m. a. í því að skerðingarákvæði um krónu á móti krónu eru enn við lýði hjá öryrkjum.
4.07 mín.

Viðtal:
03 Gísli Helgason ræðir við ungan félagsmann í Blindrafélaginu, Guðfinn Vilhelm Karlsson. Guðfinnur er sundmaður mikill og leikur vel bæði á fiðlu og píanó. Hann segir frá sjálfum sér og við heyrum hljóðritun þar sem Guðfinnur leikur á fiðluna sína.
Hljóðritunin er frá tónleikum sem Blindrafélagið stóð fyrir á menningarnótt árið 2015 í Tjarnarbíói en þeir voru kallaðir Tónleikar í tómi.
Salurinn var myrkvaður á meðan á tónleikunumm stóð.
Þar komu fram ýmsir tónlistarmenn úr Blindrafélaginu.
28.43 mín.

04 Lokaorð frá ritstjóra.
0.20 mín.