Valdar greinar, 2. tölublað 44. árgangs 2019.

Valdar greinar, 2. tölublað 44. árgangs 2019.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason
Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 25. janúar 2019.
Heildartími: 3 klukkustundir og 43 mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls: Ingimar Karl Helgason, Hafþór Ragnarsson, Rannveig Traustadóttir, Friðbjörn Oddsson, Ágústa Gunnarsdóttir, Ingimundur Magnússon, Þorkell Jóhann Steindal, Sigþór U. Hallfreðsson, Arnþór Helgason, Helga Eysteinsdóttir, Eyþór Kamban Þrastarson, Hjalti Sigurðsson og fleiri.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf í janúar 2019.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum. 
Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu.
Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum. 
Sumt efni Valdra greina er hljóðritað í sterio. Gott er að nota heyrnartól til þess að hlusta á það efni. Vonandi kema umhverfishljóð ekki að sök, ef svo er skal beðist afsökunar á því.

Efnisyfirlit:

01a Kynning og efnisyfirlit
9.32 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni

01b Tilkynning frá Öryrkjabandalagi Íslands um laus störf vegna aðgengisátaks af vef ÖBÍ 18. janúar
1.02 mín.

01c hádegisspjall á vegum stjórnar Blindrafélagsins 30. janúar
1.14 mín.

01d Þorrablót Blindrafélagsins 2. febrúar
1.27 mín.

01e Bókmenntaklúbbur Blindrafélagsins hittist 5. febrúar
0.24 mín.

01f Sundleikfimi á vegum Trimmklúbbsins Eddu
1.00 mín.

01g Opið hús á laugardegi, 9. febrúar
0.56 mín.

01h Þorrabingó Blindrafélagsins 9. febrúar
0.36 mín.

01i Létt samspil fyrir hljópðfæraleikara innan Blindrafélagsins 14. febrúar
0.32 mín.

01j Formaður Blindrafélagsins leitar eftir efni tengdu Blindrafélaginu sem kann að leynast í fórum fólks
1.23 mín.

01k Tveir fyrir einn í jóga með Kristínu Sjöfn Valgeirsdóttur
1.10 mín.

Pistlar frá Öryrkjabandalagi Íslands

01l Spurt og svarað um búsetuskerðingarnar.
www.obi.is 14. janúar
1.10 mín.

01m "Vinna sem ég mun setja af stað núna" segir forsætisráðherra um fjölgun hlutastarfa hjá hinu opinbera
www.obi 16. janúar
4.15 mín.

Kynning á nýjum hljóðbókum 

02 Hafþór Ragnarsson kynnir nýjar hljóðbækur frá Hljóðbókasafni Íslands
15.30 mín.

Tvær fundargerðir frá stjórn Blindrafélagsins starfsárið 2018-2019

03a Fundargerð 9. stjórnarfundar 28. nóvember 2018
9.45 mín.

03b Fundargerð 10. stjórnarfundar 12. desember 2018
16.16 mín.

Um málstofu Blindrafélagsins um punktaletur 17. janúar sl.

04  Ritstjóri segir frá málstofunni og sýningu sem haldin var á meðan á henni stóð. Skoðuð ýmis tæki í tengslum við punktaletur.
Málstofan er birt í heild aftast á Völdum greinum. Einnig er hún í vefvarpi Blindrafélasins eitthvað frameftir ári og á vef félagsins www.blind.is
Rætt við Rannveigu Traustadóttur, Friðbjörn Oddsson og Ágústu Gunnarsdóttur.
18.57 mín.

Um leiðsöguhunda

05 Ritstjóri ræðir við Ingimund Magnússon hundaþjálfara. Ingimundur sá um þjálfun þriggja hunda sem komu til landsins 15. október ásamt Björku Arnardóttur hundaþjálfara. Hundarnir voru afhentir nýjum notenddum á félagsfundi í Blindrafélagin 21. nóvember sl. Í lok viðtalsins er rætt við einn leiðsöguhundanotandann, Þorkel Jóhann Steindal.
24.54 mín.

05a Lokaorð ritstjóra og leikið lagið Hrútspungar. Lag og texti eftir Inga Gunnar Jóhansson. Flytjendur Ólafur Þórarinsson ásamt hljómsveit en hann sá um útsetningu lagsins. Flutt með vitund og vilja höfundar. Hafi hann þökk fyrir.
3.38 mín.

Málstofa Blindrafélagsins um punktaletur. Haldin 17. janúar sl.