Valdar greinar, 23. tölublað 43. árgangs 2018. Jólaútgáfa.

Valdar greinar, 23. tölublað 43. árgangs 2018. Jólaútgáfa.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 14. desember 2018.
Heildartími: 2 klst. og 57 mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra, Karls og Dóru:
Sigþór U. Hallfreðsson, Anna Kristín Kristinsdóttir, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir, María Guðmundsdóttir, Hjalti Sigurðsson, Kristinn Halldór Einarsson, Ingimar Karl Helgason, Hafþór Ragnarsson, Björk Jakobsdóttir, Theodór Helgi Kristinsson, Hljómsveit og jólakór Verkís hf., Sigurjón Einarsson, Rósa Ragnarsdóttir, Haraldur Gunnar Hjálmarsson, Herdís Hallvarðsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Lilja Sveinsdóttir, Guðbjörg Árnadóttir, Baldur Snær Sigurðsson, Ásrún Hauksdóttir, Guðrún Guðbjörnsdóttir og fleiri.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í desember 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit
8.33 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:
01b Tilkynning frá skemmtinefnd um þorrablót Blindrafélagsins 2019 2. febrúar nk.
0.30 mín.

01c "Lumar þú á menningarefni tengdu Blindrafélaginu"? Tilkynning frá formanni Blindrafélagsins
1.21 mín.

Jólakveðjur:
02a Jólakveðja frá ritstjóra Valdra greina og formanni Blindrafélagsins
7.05 mín.

02b Jólakveðja frá Þjónustu og þekkingarmiðstöðinni
0.26 mín.

02d Jóla og nýárskveðjur frá Sigtryggi Rósmar Eyþórssyni
0.13 mín.

02e Jóla og nýársóskir frá Maríu Guðmundsdóttur
0.13 mín.

01f Jóla og nýárskveðjur frá Hjalta Sigurðssyni f. h. umsjónarmanna opins húss
0.12 mín.

02g Jólakveðja frá Trimmklúbbnum Eddu
0.17 mín.

02h Jóla og nýárskveðjur frá Maríu jónsdóttur
0.30 mín.

02i Jóla og nýárskvðejur frá Kristni Halldóri Einarssyni framkvæmdastjóra Blindrafélagsins
1.09 mín.

Annað efni:
03 "Jóla og séra jólauppbót".
www.obi.is 4. desember

04 Kynning á nýjum hljóðbókum frá Hljóðbókasafni Íslands
15.06 mín.

05 "Yfirlýsing frá Kvennahreyfingu ÖBÍ".
ww.obi 5. desember
1.13 mín.

06 Brugðið upp hljóðmyndum frá jólahlaðborði Blindrafélagsins 1. desember og jólaföndri á vegum foreldradeildar Blindrafélagsins og sjóðsins Blind börn á Íslandi, en það var haldið 2. desember.
5.36 mín.

07 "Ekki taka meira en þið eruð tilbúin til að skammta öðrum". Grein eftir Ragnar Þór Ingólfsson formann Verslunarmannafélags Reykjavíkur.
www.obi 6. desember.

08 Fjallað um fyrirbærið "Geðveik jól".
4.44 mín.

09 "Innistæðulaus fullyrðing forsætisráðherra".
www.obi 6. desember.
4.53 mín.

10 Hljóðmynd frá gönguferð Blindrafélagsins 9. desember sl. Göngustjóri: Sigurjón Einarsson.
5.47 mín.

11 "Ráðuneytið þrýstir á TR". Frétt af heimasíðu ÖBÍ.
ww.obi 10. desember 2018
1.49 mín.

12 "Af hetjudáðum og mannraunum Jóhannesar 'Guðmundssonar frá Fjalli á Skagaströnd. Jóhannes var fæddur fyrir aldamótin 1800.
Heima er best dagsetningu vantar.
5.59 mín.

Tvær fundargerðir stjórnar Blindrafélagsins:
13a Fundargerð 7. stjórnarfundar tímabilið 2018-2019
6.03 mín.

13b Fundargerð 8. stjórnarfundar Blindrafélagsins tímabilið 2018-2019
5.36 mín.

Viðtal:
14 Farið í heimsókn til Sigurðar G. Tómassonar fjölmiðlamanns að Sveinseyri í Mosfellsbæ, Mosó. Hann spjallar við Gísla Helgason um heima og geyma og kemur víða við.
50.17 mín.

Hljóðritun frá spjallfundi:
15 Farið á spjallfund á vegum stjórnar Blindrafélagsins 13. deasember. Þar var rætt aðallega um snyrtingu og hvaða aðferðir blint og sjónskert fólk nýtir sér.
33.46 mín.

16 Lokaorð ritstjóra
3.19 mín.