Valdar greinar, 9. tölublað 43. árgangur 2018.

Valdar greinar, 9. tölublað 43. árgangur 2018.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 4. maí 2018.
Heildartími: 1 klukkustundir og 18 mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra, Dóru og Karls:
Sigþór U. Hallfreðsson, Dagný kristmannsdóttir, Eyþór Kamban Þrastarson, Lilja Sveinsdóttir, Þórarinn Þórhallsson, Arnþór Helgason og Marta Þórðardóttir sem varð 100 ára 1. maí sl.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í maí 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.

Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit.
5.31 mín.

01b Nokkur orð frá ritstjóra í tilefni samþykktar nýrra laga um MPA og opnun íslensks talgreinis.
7.02 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:
01c Birt tilkynning um aðalfund Blindrafélagsins 12. maí nk.
3.49 mín.

01b Tilkynning um utankjörfundaratkvæðagreiðslu á skrifstofu Blindrafélagsins og í deildum félagsins.
1.25 mín.

01e Prjónakaffi 15. maí.
0.18 mín.

01f Vorferð opins húss 1. júní.
1.05 mín.

01g Tilkynning um vorhappdrætti Blindrafélagsins sem nýlega er hafið.
1.50 mín.

01h Auglýsing um norrænar sumarbúðir í Svíþjóð fyrir blint og sjónskert ungt fólk, sem haldnar verða í Svíþjóð nú í sumar.
1.08 mín.

01i Sumarskóli Sameinuðu þjóðanna um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, verður í Írlandi í júní í sumar.
01.30 mín.

Kynning frambjóðendda til formanns Blindrafélagsins á aðalfundi félagsins 12. maí nk.
02a Friðgeir Þ. Jóhannesson. Afþakkaði kynningu.
0.16 mín.

01b Sigþór U. Hallfreðsson.
11.25 mín.

Frambjóðendur til stjórnar Blindrafélagsins:
03a Dagný Kristmannsdóttir
2.07 mín.

03b Eyþór Kamban Þrastarson
6.30 mín.

03c Lilja Sveinsdóttir
2.55 mín.

03d Þórarinn Þórhallsson
4.10 mín.

04 Arnþór Helgason veltir fyrir sér nýju merki Blindrafélagsins í stað lampans. Aðsendur pistill.
8.26 mín.

Viðtal í tilefni 100 ára afmælis:
05 Gísli Helgason spjallar við Mörtu Þórðardóttur frá Fit á Barðaströnd. Marta segir frá sjálfri sér og minnist ýmissa atvika úr lífi sínu.
24.48 mín. 06


06 "Finnur mun meira fyrir fötluninni á Íslandi".
Viðtal við Sigrúnu Bessadóttur félagsmann í Blindrafélaaginu en hún býr ásamt eiginmanni og syni í Finnlandi.
Stundin 21. apríl.
12.18 mín.

07 Lokaorð ritstjóra.
0.14 mín.