Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins - 19. þáttur

Í þættinum talar Hlynur Þór Agnarsson við Ísak Jónson foreldri í Blindrafélaginu um nýtt app sem hann vinnur nú að því að framleiða sem eykur aðgengi blindra og sjónskertra að borðspilum.

Einnig er kynning á tölvuleiknum Eurofly frá Eyþóri þar sem flogið er frá Keflavík til Egilstaða. 

Inngangur.
Viðtal við Ísak Jónsson.
Eyþór flýgur í Eurofly.