Hljóðupptaka fræðslufundar á vegum RP-deildar Blindrafélagsins "Retina Ísland"

Hljóðupptaka fræðslufundar á vegum RP-deildar Blindrafélagsins "Retina Ísland"
Haldinn að Hamrahlíð 17 kl. 17:00.
Heildartími: 76 mín. og 12 mín.
Þar var flutt erindið “Hvað höfum við lært og hvar erum við þegar kemur að meðferðum við arfgengum hrörnunar-sjúkdómum í sjónhimnu? Fyrirtæki, meðferðartilraunir og lækningar.”
Erindið er í þýðingu og endursögn Kristins h. Einarssonar og er eftir Dr. Gerald J. Chader, Ph.D., M.D.hc
Department of Ophthalmology
Keck School of Medicine
University of Southern California
Los Angeles, CA USA
Einnig eru birtar fróðlegar umræður á eftir.
Flytjandi: Kristinn H. Einarsson.

Efnisyfirlit:

1 Setning fundar Sigþór U. Hallfreðsson og kynning fundarmanna.
4:47 mín.

Fyrirlestur sem Kristinn H. Einarsson flutti. Skipt upp í nokkra kafla.

02 Fyrirlestur.
9:16 mín.

03 Fyrirlestur.
7:48 mín.

04 Fyrirlestur.
10:26 mín.

05 Fyrirlestur lok.
9:58 mín.

06 Umræður:
Til máls tóku: Sigþór U. Hallfreðsson, Guðrún S. Þórarinsdóttir, Haraldur Matthíasson, Kristinn H. Einarsson, Baldur Snær Sigurðsson, Guðni Á. Alfreðsson.
33:43 mín.