Valdar greinar, 19. tölublað 43. árgangs 2018.

Valdar greinar, 19. tölublað 43. árgangs 2018.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 19. október 2018.
Heildartími: 2 klst. og 12 mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra, Karls og Dóru:
Snævar Ývarsson, Ágústa Gunnarsdóttir, Sigrún Jóhannsdóttir, Skúli Guðbjarnarson, Sigþór U. Hallfreðsson, Lilja Sveinsdóttir, Friðbert Jónasson, Rósa Ragnarsdóttir, Haukur Sigtryggsson, Ólafur Þór Jónsson og fleira fólk af fundi í húsi Blindrafélagsins 11. október sl. í tilefni alþjóðlega sjónverndardagsins.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í október 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit
5.03 mín

Tilkynningar og fréttnæmt efni:
01b "Kvöld í Mexíkó". Skemmtikvöld á vegum skemmtinefndar 26. október með góðum mat, gamanmálum, söng og hljóðfæraslætti undir stjórn Sigþórs U. Hallfreðssonar.
1,40 mín.

01c Ályktun stjórnar Öryrkjabandalags Íslands um starfsgetumat, frá 10. október.
2.48 mín.

01d Sagt fr´á hausthappdrætti Blindrafélagsins 2018.
0.47 mín.

01e Hönnunarsamkeppni um afmælismerki Blindrafélagsins í tilefni 80 ára afmælis þess á næsta ári.
1.28 mín.

01f Námskeið um leiðsöguhunda á vegum þjónustu og þekkingarmiðstöðvarinnar.
1.16 mín.

01g Auglýsing um kajakferð á vegum ferða og útivistarnefndar.
0.47 mín.

01h Tilkynning um ráðstefnuna "Aðgengi að réttlæti".
1.05 mín.

01i Fundur um notendasamráð með fötluðu fólki á vegum mannréttindastofu Reykjavíkurborgar.
1.36 mín.

01j Næsta sunnudagsganga Blindrafélagsins sunnudaginn 14. nóvember.
1.26 mín.

01k Umboðsmaður barna leitar að sérfræðingum á meðal fatlaðra barna.
1.22 mín.

01l Ritstjóri minnist Péturs Péturssonar þular, en hann hefði orðið 100 ára 16. október sl. Pétur kom nokkrum sinnum í opið hús og skemmti fólki með sögum og gamanmálum.
5.24 mín.

Viðtöl:
02 Rætt við Snævar Ývarsson framkvæmdastjóra Félags lesblindra á Íslandi. Snævar segir frá starfsemi félagsins, fjallar á skemmtilegan hátt um ýmis hjálpartæki og hvernig lesblint fólk getur nýtt sér þau, aðallega snjallsíma og segir frá því hvernig hann hefur tekist á við lesblindu.
28.04 mín.

03 Ritstjóri og Ágústa Gunnarsdóttir rabba um snjallsíma í framhaldi af spjallinu við Snævar.
Ágústa segir frá því hvernig hún nýtir snjallsímann til ýmissa hluta.
4.43 mín.

04 Ágústa Gunnarsdóttir fer í heimsókn á veitingahúsið Álftanesskaffi og spjallar við eigendurna þar.
14.49 mín.

Frá fundi í tilefni alþjóðlega sjónverndardagsins, haldinn 11. október í Hamrahlíð 17.
Fundurinn var á vegum Blindrafélagsins í samvinnu við Lionshreyfinguna.
05a Upphaf fundar og ávarp formanns Blindrafélagsins Sigþórs U. Hallfreðssonar.
4.52 mín.

05b Afhending gjafar frá Lionsklúbbnum Fjörgyn sem gaf peningaupphæð vegna vefvarpsins. Kynning á vefvarpinu.
6.21 mín.

05c Nokkur orð frá fjölumdæmisstjóra Lions í tilefni alþjóðlega sjónverndardagsins.
4.45 mín.

05d Erindi Friðberts Jónassonar augnlæknis um nýjustu rannsóknir um mnd-augnsjúkdóminn.
27.31 mín.

05e Umræður og fyrirspurnir. Fundarlok.
15.14 mín.

06 Lokaorð ritstjóra.
0.54 mín.