Valdar greinar, 4. tölublað 44. árgangs 2019.

Valdar greinar, 3. tölublað 44. árgangs 2019.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Heildartími: 1 klst. og 30 mín.
Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit
4.13 mín.

Fréttnæmt efni og tilkynningar:
01b Nokkur orð frá ritstjóra um þátttöku blinds og sjónskerts fólks í menningarlífinu á næstu mánuðum.
2.48 mín.

Vegna tæknidags jafnréttisnefndar Blindrafélagsins 26. febrúar:
01c Ágústa Eir Gunnarsdóttir kynnir nýjan snjall og farsíma sem er bæði með takkaborði og snertiskjá.
10.32 mín.

01d Baldur Snær Sigurðsson segir frá nokkrum tegundum snjallsíma sem gætu hentað blindu eða sjónskertu fólki.
10.32 mín.

01e Hádegisspjall á vegum stjórnar Blindrafélagsins miðvikudaginn 27. nóvember.
0.42 mín.

01f Íbúð til leigu í Hamrahlíð 17.
1.18 mín.

01g Vetrarbúðir á vegum Blindrafélagsins í samvinnu við foreldradeild fyrir blind og sjónskert börn
2.11 mín.

01h Stjórn félagsins spyr hvort fólk lumi á menningarefni tengdu Blindrafélaginu.
1.23 mín.

01i Vakin athygli á tveimur umræðuhópum á fésbókinni um málefni blindra og sjónskertra.
1.25 mín.

01j "Raddirnar verða að heyrast". Af heimasíðu ÖBÍ um væntanlegt barna og ungmennaþing 9. mars
5.10 mín.

Blaðagrein:
02 "Lúmst gaman af þeim áskorunum sem fylgja þessu".
Viðtal við Hannes Axelsson eftir Margréti Björk Jónsdóttur.
Hannes er ungur maður sem er nýlega búinn að missa sjón að mestu leiti. Hannes útskrifast sem heilsunuddari í vor.
Mannlíf 12. febrúar
9.42 mín.

Viðtal:
Ritstjóri ræðir við Þuríði Hörpu Sigurðardóttur formann Öryrkjabandalags Íslands.
Þuríður fjallar um þau mál sem eru efst á döfinni varðandi fatlað fólk og öryrkja, þ. á. m. um vanefndir stjórnmálamanna og kjör öryrkja. Auk þess segir Þuríður Harpa frá sjálfri sér og hvernig allt breyttist, viðhorf og fleira þegar hún varð fyrir slysi oer g bundin við hjólas´tol síðan.
39.59 mín.

04 Lokaorð ritstjóra.
0.37 mín.

Ritstjóri: Gísli Helgason
Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls:
Ágústa Gunnarsdóttir, Baldur Snær Sigurðsson pg Þuríður Harpa Sigurðardóttir.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf í febúar 2019.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu.
Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum.