Valdar greinar, 7. tölublað 44. árgangs 2019.

Valdar greinar, 7. tölublað 44. árgangs 2019.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 12. apríl 2019.
Heildartími: 2 klst. og 1 mín.

Efnisyfirlit:

01a Kynning og efnisyfirlit
5:58 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:

01b Tilkynning um aðalfund Blindrafélagsins 11. maí nk.
4:19 mín.

01c Sjóðurinn Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrkumsóknum.
1:19 mín.

01d Um opið hús á þriðjudögum og fimmtudögum á næstu vikum.
1:10 mín.

01e Þjónustukönnun á vegum aðgengisfulltrúa Blindrafélagsins.
0:21 mín.

01f Prjónakaffi 16. apríl
0:21 mín.

01g Tveir fyrir einn á vortónleika Karlakórs Kjalnesinga 13. apríl
1:42 mín.

Efni vegna aðalfundar 11. maí:

02 Lesin fundargerð síðasta aðalfundar 12. maí 2018.
21:45 mín.

Ályktanir frá aðalfundi 2018:

02a Meðferðir við blinduvaldandi sjúkdómum eru að verða að veruleika.
2:47 mín.

02b Rétturinn til að lesa eru mannréttindi.
3:27 mín.

02c Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
1:48 mín.

Efni frá Öryrkjabandalagi Íslands:

03a "Er verið að svelta okkur til hlýðni"? Grein eftir Halldór Sævar Guðbergsson varaformann Öryrkjabandalagsins.
www.obi.is 8. apríl
4:07 mín.

03b "Myndu 248.000 krónur fyrir skatt duga þér?"
Formaður ÖBÍ fjallar um ný gerða kjarasamninga á almennum vinnumarkaði og hver næstu skref ættu að verða.
www.obi.is 5. apríl
2:26 mín.

03c Sími ÖBÍ rauðglóandi vegna kjarasamninga.
2:59 mín.

04 Pistill eftir Þorkel Jóhann Steindal sem fjallar um reynslu hans af leiðsöguhundi. Þorkell fékk úthlutuðum leiðsöguhundi í nóvember og sendi pistil um reynslu sína og hundsins af hvor öðrum.
4:37 mín.

Viðtal

05 Ágústa Gunnarsdóttir ræðir við Maríu Hildiþórsdóttur kennsluráðgjafa á Þjónustu og þekkingarmiðstöðinni. María segir skemmtilega frá störfum sínum og segir stuttlega frá lífshlaupi sínu.
23:46 mín.

06 Spjallfundur á vegum stjórnar Blindrafélagsins 11. apríl. Þar var fjallað um hugtakið sjálfstæði, með tilliti til blinds og sjónskerts fólks. Frummælandi var Eyþór Kamban Þrastarson.
37:14 mín.

07 Lokaorð ritstjóra.
0:29 mín.

Flytjendur efnis auk ritstjóra og Dóru og Karls:
Ingimar Karl Helgason, Ágústa Gunnarsdóttir, María Hildiþórsdóttir, Sigþór U. Hallfreðsson, Eyþór Kamban Þrastarson, Marjakaisa Matthíasson, Lilja Sveinsdóttir, Valdís Óskarsdóttir, Elín Bjarnadóttir, Kristinn Halldór Einarsson, Baldur Snær sigurðsson og fleiri á spjallfundi stjórnar 11. apríl sl.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf í apríl 2019.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Valdar greinar eru nú gefnar út í Daisy-formi og eru aðgengilegar þannig í Vefvarpi Blindrafélagsins og á geisladiskum sem félagar Blindrafélagsins geta fengið senda sér að kostnaðarlausu.
Þeir sem eru með daisy-spilara eða vefvarpstæki geta farið á milli fyrirsagna með örvalyklum á tækjunum.