Valdar greinar, 8. tölublað 44. árgangs 2019.

Valdar greinar, 8. tölublað 44. árgangs 2019.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 3. maí 2019.
Heildartími: 55 mín.

Efnisyfirlit:

01a Kynning og efnisyfirlit.
3:29 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:

01b Stjórn félagsins býður til fræðslufundar um heims markmið Sameinuðu þjóðanna og samþættingu þeirra við stefnumörkun félagasamtaka, sem starfa í almannaþágu, miðvikudaginn 22. maí að Hamrahlíð 17 kl. 17:00.
Fyrirlesarar verða Harpa Júlíusdóttir frá Félagi Sameinuðu þjóðanna og Þóra Þórarinsdóttir framkvæmdastjóri Áss styrktarfélags.
0:52 mín.

01c Bókmenntaklúbburinn verður með fund þriðjudaginn 7. maí nk. að Hamrahlíð 17.
0:36 mín.

01d Tilkynning um aðalfund Blindrafélagsins 11. maí kl. 13.00.
1:34 mín.

01e Farið yfir reglur um kosningar í stjórn félagsins á aðalfundinum 11. maí 2019.
5:01 mín.

Kynning frambjóðenda til stjórnar Blindrafélagsins á aðalfundi 11. maí 2019.

02a Arnþór Helgason.
11:04 mín.

02b Guðmundur Rafn Bjarnason.
3:58 mín.

03c Hlynur Þór Agnarsson.
1:00 mín.

02d Kaisu Hynninen.
3:46 mín.

02e Rósa Ragnarsdóttir.
2:09 mín.

02f Rúna Ósk Garðarsdóttir.
2:41 mín.

Viðtöl:

03 Ágústa Gunnarsdóttir ræðir við Melissu Auðardóttur sérkennsluráðgjafa á Þjónustu og þekkingarmiðstöðinni um starf hennar og fleira. Melissa er tiltölulega ný byrjuð að starfa hjá Þekkingarmiðstöðinni.
10:02 mín.

04 Þá spjallar Ágústa við þær Grétu Hauksdóttur og Þórdísi Hlín Ingimundardóttur, en þær vinna að bókagerð hjá Þjónustu og þekkingarmiðstöðinni.
7:44 mín.

05 Lokaorð ritstjóra.
0:12 mín.