Boðun á félagsfund.

Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar þann 22. mars kl 17:00 að Hamrahlíð 17.  


Dagskrá:
Fundarsetning.
Kynning fundargesta.
Kosning starfsmanna fundarins.
Afgreiðsla fundargerðar síðasta félagsfundar. (Fundargerð má finna á heimasíðu félagsins hér, á Vefvarpinu og einnig í nýjustu útgáfu Valdra greina).
Viðhorfskannanir Gallup fyrir Blindrafélagið.
Ráðstefna R. I. W. C. 2020 í Reykjavík.
Önnur mál.

Stjórn Blindrafélagsins.