Boðun á félagsfund.

 

Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar miðvikudaginn 21. nóvember kl 17:00 að Hamrahlíð 17. dagskrá fundarins verður send út síðar.

Takið daginn frá. 
Stjórn Blindrafélagsins