Boðun á félagsfund 21. febrúar

Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar fimmtudaginn 21. febrúar kl 17:00 að Hamrahlíð 17.

Dagskrá:

  • Fundarsetning.
  • Kynning fundargesta.
  • Kosning starfsmanna fundarins.
  • Afgreiðsla fundargerðar síðasta félagsfundar.
  • Niðurstöður könnunar: Húsnæðismál, almenn líðan og #MeToo.
  • Almannatryggingakerfið, fyrirhugaðar breytingar.
  • Framkvæmdir á Hamrahlíð 17.
  • Tillaga um nýtt merki Blindrafélagsins. Flutningsmenn Arnþór Helgason og Sigtryggur R. Eyþórsson.
  • Önnur mál.

Stjórnin.