Félagsfundur Blindrafélagsins

Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar miðvikudaginnn 21. nóvember kl 17:00 að Hamrahlíð 17.  

Dagskrá:

  • Fundarsetning.
  • Kynning fundargesta.
  • Kosning starfsmanna fundarins.
  • Afgreiðsla fundargerðar síðasta félagsfundar,  Sjá hér.
  • Afhending leiðsöguhunda.
  • Húsnæðisaðstæður félagsmanna.
  • Önnur mál.

Fyrir hönd stjórnar Blindrafélagsins. 
Sigþór U. Hallfreðsson formaður.