Mónika Elísabet Kjartansdóttir ráðin til starfa hjá Blindrafélaginu

Monika Elísabet Kjartansdóttir hefur verið ráðin til starfa í afgreiðslu Blindrafélagsins. Monika, sem er 35 ára gömul. er mörgum félagsmönnum að góðu kunn frá því að hún starfaði hjá félaginu frá 2007 - 2009. Frá því að Monika hætti hjá félaginu hefur hún eignast tvö börn og lagt stund á mannfræði og upplýsinga- skjalastjórnun og rafræn samskipti hjá skipulagsheildum við Háskóla Íslands. Monika mun hefja störf um mánaðarmótin október nóvember.

 

Blindrafélagið leitar að starfsmanni í afgreiðslu félagsins.