Spurningar til félagsmanna um farsíma og snjallsíma.

Kæru félagsmenn.

Við erum að reyna að átta okkur betur á því hvernig símum þið eruð að leita að eða notið daglega, og höfum því sett saman nokkrar spurningar sem væri mjög gott ef þið hafið tíma til að svara.

Hér er hlekkur á könnunina.

Ef þið náið ekki að svara þessum spurningum á netinu, getið þið haft samband við Baldur á skrifstofu félagsins í síma 525 0000 og fengið aðstoð við að svara spurningunum.

Takk kærlega fyrir hjálpina.

Bestu kveðjur.
Baldur Snær Sigurðsson.
Tækniráðgjafi Blindrafélagsins.