Fréttir

Ferð til Færeyja.

Lesa frétt

Víðsjá komin út.

Lesa frétt

Almannarómur semur við Menntamálaráðuneytið um rekstur miðstöðvar máltækniáætlunar fyrir íslensku

Samið hefur verið við sjálfseignarstofnunina Almannaróm um rekstur miðstöðvar máltækniáætlunar fyrir íslensku, að undangengnu útboði. Miðstöðin mun hafa yfirumsjón með framkvæmd og samhæfingu máltækniverkefnisins, verkáætluninni Máltækni fyrir íslensku 2018 – 2022 sem stýrihópur um máltækni fyrir íslensku lagði fram á síðasta ári og er nú fullfjármögnuð í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Stefanía Guðrún Halldórsdóttir, stjórnarformaður Almannaróms undirrituðu samninginn í Listasafni Íslands í vikunni.
Lesa frétt

Nýtt smáforrit frá Hljóðbókasafninu.

Lesa frétt

Rétturinn til að lesa er mannréttindi

Lesa frétt

Ærumeiðingar eða tjáningarfrelsi - Hæstiréttur sýknar stjórnarmenn Blindrafélagsins í meiðyrðamáli sem Bergvin Oddsson höfðaði gegn þeim.

Fimmtudaginn 21 júní sýknað i Hæstiréttur fyrrverandi og núverandi stjónarmenn Blindrafélagsins í meiðyrðamáli sem Bergvin Oddsson höfðaði gegn þeim, vegna orðalags í ályktun stjórnar Blindrafélagsins þegar stjórnin lýsti yfir vantrausti á Bergvin, sem Þá var formaður félagsins.
Lesa frétt

Opnunartími skrifstofu Blindrafélagsins 22. júní.

Lesa frétt

Úrdráttur í vorhappadætti Blindrafélagsins

Dregið hefur verið í vorhappdrætti Blindrafélagsins 2018.
Lesa frétt

Blindrafélagið semur um ferðaþjónustu við Bláskógabyggð

Lesa frétt

Ungblind fær styrk frá Erasmus+ styrkjaáætlun Evrópusambandsins

Lesa frétt