Fréttir

Ályktanir frá aðalstjórn ÖBÍ og miðstjórn ASÍ

Öryrkjabandalags Íslands og Alþýðusamband Íslands mótmæla harðlega fyrirhugaðri aðför ríkisstjórnar Íslands að kjörum lífeyrisþega og launafólks
Lesa frétt

Karl og Dóra: Nýjar íslenskar talgervilsraddir

Á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember 2011, var kynntur mikilvægur áfangi í Talgervilsverkefni Blindrafélagsins, sem ber yfirskriftina: „Nýr íslenskur talgervill í þjóðareign – bætt lífsgæði – íslensk málrækt.“...
Lesa frétt

Frú Vigdís Finnbogadóttir kynnir nýjar íslenksra talgervlaraddir á Degi íslenkrar tungu

Dóra og Karl eru nýjar íslenskrar talgervlaraddir frá Ivona
Lesa frétt

Alvarleg staða verndaðra vinnustaða

Formaður Blindrafélagsins hefur sent öllum alþingismönnum bréf í þeim tilgangi að vekja athygli þeirra á alvarlegri stöðu verndaðra vinnustaða, sem opinberir aðilar bera lögbundna ábyrgð á, þar með talið Blindravinnustofunna...
Lesa frétt

"Eru einhver réttindi blindra til barneigna?"

Úr bréfi frá framhaldsskólanemum á sálfræðiáfanga um barneignir blindra.
Lesa frétt

Félagsfundur hjá Blindrafélaginu

3 nóvember kl 17:00
Lesa frétt

Lions fær Samfélagslampa Blindrafélagsins árið 2011

Laugardaginn 15 október , á degi Hvíta stafsins, afhenti forseti Íslands Lions á Íslandi, Samfélagslampa Blindrafélagsins árið 2011. Tilgangurinn með veitingu Samfélagslampans er vekja athygli á fyrirtækjum, stofnunum og/eða til...
Lesa frétt

Forseti Íslands afhendir Lions Samfélagslampa Blindrafélagsins í opnu húsi á degi Hvíta stafsins

Í tilefni af degi HVÍTA STAFSINS, laugardaginn 15. október næstkomandi, verður opið hús í Hamrahlíð 17, í Húsi Blindrafélagsins. Húsið verður opið almenningi milli kl. 14:00 og 16:00.
Lesa frétt

Dagur hvíta stafsins 15 október – Fer öryggi blindra og sjónskertra vegfarenda minnkandi?

Dagur hvíta stafsins er 15 október ár hvert. Tilgangurinn með deginum er að vekja athygli á málefnum blindra og sjónskertra og þá sérstaklega öryggi blindra og sjónskertra vegfarenda, en öryggið endurspeglast í aðgengismálum.
Lesa frétt

Alþjóðlegur sjónverndardagur 13. október

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er annar fimmtudagur í október ár hvert. Tilgangurinn dagsins er að beina athygli almennings út um allan heim að blindu og sjónskerðingu, endurhæfingu blindra og sjónskertra og vörnum gegn sjónmissi.
Lesa frétt