4. janúar, 2012
Í dag, þann 4 janúar, var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness, mál lögblindrar
konu, gegn Kópavogsbæ. Málið fjjallar um ferðaþjónustuúrræði og er rekið af Blindrafélaginu fyrir hönd konunnar.
Lesa frétt
19. desember, 2011
Eftirfarandi opið bréf til íslenskra augnlækna, frá Kristni Halldóri Einarssyni formanni Blindrafélagsins, birtist í Fréttablaðinu og á Visir.is mánudaginn 19 desember 2011.
Lesa frétt
29. nóvember, 2011
Jólakortin og merkispjöldin eru með myndinni „Aðfall jóla“ eftir listamanninn Þóru Einarsdóttur en hún vann myndina sérstaklega fyrir félagið og gaf til birtingar á kortunum.
Lesa frétt
24. nóvember, 2011
Öryrkjabandalags
Íslands og Alþýðusamband Íslands mótmæla harðlega fyrirhugaðri aðför
ríkisstjórnar Íslands að kjörum lífeyrisþega og launafólks
Lesa frétt
16. nóvember, 2011
Á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember 2011, var kynntur mikilvægur áfangi í Talgervilsverkefni Blindrafélagsins, sem ber yfirskriftina: „Nýr íslenskur talgervill í þjóðareign – bætt lífsgæði – íslensk málrækt.“...
Lesa frétt
12. nóvember, 2011
Dóra og Karl eru nýjar íslenskrar talgervlaraddir frá Ivona
Lesa frétt
4. nóvember, 2011
Formaður Blindrafélagsins hefur sent öllum alþingismönnum bréf í þeim tilgangi að vekja athygli þeirra á alvarlegri stöðu verndaðra vinnustaða, sem opinberir aðilar bera lögbundna ábyrgð á, þar með talið Blindravinnustofunna...
Lesa frétt
2. nóvember, 2011
Úr bréfi frá framhaldsskólanemum á sálfræðiáfanga um barneignir blindra.
Lesa frétt
17. október, 2011
Laugardaginn 15 október , á degi Hvíta stafsins, afhenti forseti Íslands Lions á Íslandi, Samfélagslampa Blindrafélagsins árið 2011.
Tilgangurinn með veitingu Samfélagslampans er vekja athygli á fyrirtækjum, stofnunum og/eða til...
Lesa frétt