Fréttir

Helgi Hjörvar kjörinn forseti Norðurlandaráðs

Helgi Hjörvar alþingismaður verður forseti Norðurlandaráðs. Helgi Hjörvar var kjörinn forseti Norðurlandaráðs á Norðurlandaráðsþingi í Stokkhólmi á fimmtudag.Útdráttur
Lesa frétt

Tilkynning um félagsfund hjá Blindrafélaginu, samtökum blindra og sjónskertra á Íslandi

Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar fimmtudaginn 12 nóvember 2009 kl 17:00 í fundarsalnum að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt

Dagur hvíta stafsins 15 október 2009

Alþjóða dagur hvíta stafsins kemur í ár upp á 15 október. Hvíti stafurinn er þekktasta og mest notaða umferlisverkfæri blindra og sjónskertra einstaklinga. Í tilefni dagsins mun Blindrafélagið, samtök blindra og sjónske...
Lesa frétt

Blindrafélagið ræður aðgegnisfulltrúa

Þann 1. október sl. hóf Brikir Gunnarsson starf sem aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins í hlutastarfi.Sjálfur segir Birkir frá væntingum sínum til starfsins á eftirfarandi hátt: 
Lesa frétt

Þann 15. október ár hvert er haldið upp á dag hvíta stafsins

Fimmtudaginn 15. október 2009 verður Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga með kennslu í notkun hvíta stafsins á Háskólatorgi við Háskóla Íslands kl. 11-13 og í Kringlunni kl. 16-18.
Lesa frétt

Almannaheillasamtök eru eðlilegir bandamenn hins opinbera

Íslensk almannaheillasamtök hafa ekki látið sitt eftir liggja í glímunni við afleiðingar efnahagskreppu þjóðarinnar. Þau hafa létt undir með einstaklingum og hópum sem orðið hafa fyrir barðinu á fylgifiskum kreppunnar með ýmsu...
Lesa frétt

Sjóðurinn Blind börn á Íslandi

Auglýst er eftir umsóknum úr Sjóðnum Blind börn á Íslandi.
Lesa frétt

Gjöf til Blindrafélagsins

Thiamsaeng Tangrodjanakajorn  sem er af tælenskum uppruna en býr hér á landi gaf Blindrafélaginu perlufestar sem hún hefur búið til. Hún óskaði þess að festarnar yrðu seldar og andvirði þeirra notað til góðra verka í þág...
Lesa frétt

Úthlutun úr Námssjóði Blindrafélagsins fyrir haustönn 2009

Námssjóður Blindrafélagsins auglýsir nú eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum fyrir haustönn 2009.   Umsóknarfrestur er til 1.október 2009
Lesa frétt

Boðsmiði á Söngvaseið fyrir félagsmenn Blindrafélagsins

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi  og sjóðurinn Blind börn á Íslandi hafa ákveðið, í tilefni 70 ára afmæli Blindrafélagsins, að bjóða félagsmönnum á hinn sígilda og vinsæla söngleik Söngvasei
Lesa frétt