3. nóvember, 2009
Helgi Hjörvar alþingismaður verður forseti Norðurlandaráðs. Helgi Hjörvar var kjörinn forseti Norðurlandaráðs á Norðurlandaráðsþingi í Stokkhólmi á fimmtudag.Útdráttur
Lesa frétt
30. október, 2009
Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar fimmtudaginn 12 nóvember 2009 kl 17:00 í fundarsalnum að Hamrahlíð 17.
Lesa frétt
15. október, 2009
Alþjóða dagur hvíta stafsins kemur í ár upp á 15 október. Hvíti stafurinn er þekktasta og mest notaða umferlisverkfæri blindra og sjónskertra einstaklinga. Í tilefni dagsins mun Blindrafélagið, samtök blindra og sjónske...
Lesa frétt
14. október, 2009
Þann 1. október sl. hóf Brikir Gunnarsson starf sem aðgengisfulltrúi Blindrafélagsins í hlutastarfi.Sjálfur segir Birkir frá væntingum sínum til starfsins á eftirfarandi hátt:
Lesa frétt
13. október, 2009
Fimmtudaginn 15. október 2009 verður Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga með kennslu í notkun hvíta stafsins á Háskólatorgi við Háskóla Íslands kl. 11-13 og í Kringlunni kl. 16-18.
Lesa frétt
12. október, 2009
Íslensk almannaheillasamtök hafa ekki látið sitt eftir liggja í glímunni við afleiðingar efnahagskreppu þjóðarinnar. Þau hafa létt undir með einstaklingum og hópum sem orðið hafa fyrir barðinu á fylgifiskum kreppunnar með ýmsu...
Lesa frétt
15. september, 2009
Auglýst er eftir umsóknum úr Sjóðnum Blind börn á Íslandi.
Lesa frétt
15. september, 2009
Thiamsaeng Tangrodjanakajorn sem er af tælenskum uppruna en býr hér á landi gaf Blindrafélaginu perlufestar sem hún hefur búið til. Hún óskaði þess að festarnar yrðu seldar og andvirði þeirra notað til góðra verka í þág...
Lesa frétt
8. september, 2009
Námssjóður Blindrafélagsins auglýsir nú eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum fyrir haustönn 2009. Umsóknarfrestur er til 1.október 2009
Lesa frétt
7. september, 2009
Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi og sjóðurinn Blind börn á Íslandi hafa ákveðið, í tilefni 70 ára afmæli Blindrafélagsins, að bjóða félagsmönnum á hinn sígilda og vinsæla söngleik Söngvasei
Lesa frétt