Fréttir

Vefur Blindrafélagsins fær aðgengisvottun SJÁ og ÖBÍ

Forsenda þess að Blindrafélagið sé trúverðugt, þegar það setur fram ábendingar, kröfur eða gagnrýni sem snýr að aðgengi blindra og sjónskerta einstaklinga að vefsvæðum, er að vefsvæði félagsins uppfylli...
Lesa frétt

Gerviaugað virkar fyrir Ron

Second Sight® og Moorfields sjúkrahúsið í London standa sameiginlega að merkilegri tilraun þar sem prófuð er gagnsemi gerviauga.
Lesa frétt

Ályktun frá Stjórn Blindrafélagsins

  Ályktun samþykkt á stjórnarfundi Blindrafélagsins 26. febrúar 2009 í tilefni ráðningar forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga:
Lesa frétt

Norrænar sumarbúðir blindra og sjónskertra ungmenna á Íslandi 2009.

Norrænar sumarbúðir blindra og sjónskertra ungmenna verða haldnar á Selfossi dagana 25. júní til 2. júlí
Lesa frétt

Nýr forstjóri Þjónustu og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að skipa Huld Magnúsdóttur forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, til næstu fimm ára f...
Lesa frétt

Ný heimasíða Blindrafélagsins

Blindrafélagið hefur tekið í notkun nýja vefsíðu. Vefsíðan er mikið breytt frá gömlu síðunni og er gerð í Eplcia 2 vefumsjónarkerfinu. Blindrafélagið var í samstarfi við Hugsmiðjuna við smíði síðunnar og fyrirtækið Sj
Lesa frétt

Nýr vefur þjónustu og þekkingarmiðstöðvar

Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda tekinn í gagnið.
Lesa frétt

Þann 4 janúar 2009 voru 200 ár liðin frá fæðingu Louis Braille

Fáar uppgötvanir hafa verið eins einfaldar og samt svo frelsandi eins og blindraletrið. Í tilefni af því að 200 ár eru liðin frá fæðingu Louis Braille, (4 janúar 1809) sem fann upp blindraletrið, ritar Davd Blunkett fyrrverandi inna...
Lesa frétt

Heilbrigðisráðherra skipar starfshóp um notkun leiðsöguhunda á Íslandi

Heilbrigðisráðherra hefði ákveðið, að tillögu Blindrafélagsins, að skipa starfshóp um notkun leiðsöguhunda á Íslandi.
Lesa frétt

Frumvarpi til laga um Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda lagt fram á Alþingi

Þann12 desember 2008 var lagt fram á Alþingi frumvarpi til laga um Þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Málið er flutt af félags og tryggingarmálaráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur.
Lesa frétt