Fréttir

Heljarmennafélagið á Hvannadalshnjúk

Frétt af heimasíðu Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Fyrstu lögblindu einstaklingarnir á hæsta tind Íslands
Lesa frétt

Ný stjórn Blindrafélagsins

Aðalfundur Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, var haldinn í Hamrahlíð 17 laugardaginn 23 maí. Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
Lesa frétt

Ungt, blint og sjónskert fólk - Samfélag sjálf og skóli

  Blindrafélagið, í samstarfi við Háskólaútgáfuna og með stuðningi Blindravinafélagsins, hefur gefið út á bók meistararitgerð Helgu Einarsdóttur í fötlunarfræði við Háskóla Íslands. Ritgerðin ber nafnið: Ungt, bli...
Lesa frétt

Halldór Rafnar kvaddur

Fimmtudaginn 7 maí, var Halldór Rafnar borinn til grafar, en hann lést að morgni 1 maí. Hér að neðan fara minnigarorð og kveðja frá Blindrafélaginu sem Gísli Helgason ritaði, en hann þekkti Halldór Rafnar vel. H...
Lesa frétt

Stuðningur til Sjálfstæðis - Vorhappdrætti Blindrafélagsins 2009

Í tilefni af 70 ára afmæli Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, gefur félagið öllum þeim sem kaupa miða í happdrætti félagsins sjóntryggingu að verðmæti 100 þúsund bandaríkjadala. Sjóntryggingin g...
Lesa frétt

Aðalfundur Blindrafélagsins 2009

Aðalfundur Blindrafélagsins verður haldinn laugardaginn 23. maí 2009 og hefst hann kl. 10:00 árdegis. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Nánar auglýst síðar.
Lesa frétt

Styrkir til fagfólks til að sækja ráðstefnur

Stjórnir Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi og Blindravinafélags Íslands auglýstu til úthlutnar styrki fyrir fagfólki sem vinnur að málefnum blindra og sjónskertra. Styrkjunum er ætlað að gefa umsækjendum k...
Lesa frétt

Ráðningar og starfslýsingar

Félagsfundur Blindrafélagsins haldinn þann 26 mars sl. samþykkti að vísa til stjórnar eftirfarandi ályktun sem borin var upp á fundinum:
Lesa frétt

Blindrafélagið auglýsir eftir umsóknum um hvatningarstyrki

Umsóknarfrestur rennur út 30. apríl 2009 og stefnt er að því að styrkjum verði úthlutað á aðalfundi félagsins, 23. maí 2009.
Lesa frétt

Er meðferð við ellihrörnun í augnbotnum í sjónmáli?

Fréttir berast nú af góðum árangri í byltingarkenndri tilraun bandaríska fyrirtækisins Neurotech í að þróa meðferð gegn ellihrörnun í augnbotnum (Dry AMD). Þessi sjúkdómur er algengasta orsök blindu í hinum þróaðr...
Lesa frétt