Fréttir

Frábær árangur Eyþórs á Olympíumóti fatlaðra í Peking

Eyþór Þrastarson varð í dag 8. í 400 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Hann stórbætti árangur sinn í undanrásum og komst óvænt í úrslitasundið.
Lesa frétt

Mötuneyti opnað í Hamrahlíð 17

Þann 1. september var starfsemi mötuneytisins í Hamrahlíð 17 endurvakin. Stjórn félagsins höfðu borist um það áskoranir að hefja starfsemi mötuneytis í húsinu.
Lesa frétt

Ályktun aðalstjórnar ÖBÍ 4. september 2008

Á fundi aðalstjórnar ÖBÍ þann 4. septemeber var samþykkt samhljóða ályktun sem fer hér á eftir.
Lesa frétt

Skoðanakönnun á tölvuaðgengi og þjónustu skrifstofu

Hafin er símakönnun meðal félagsmann Blindrafélagsins á tölvuaðgegni félagsmanna og afstöðu þeirra til þjónustunnar sem veitt er af skrifstofu félagsins.
Lesa frétt

Félagsmaður í Blindrafélaginu á Olympíuleika fatlaðra í Peking

Eyþór Þrastarson, félagsmaður í Blindrafélaginu, keppir á Olympíuleikum fatlaðra í Peking. Eyþór keppir í sundi.
Lesa frétt

Fartölvur fyrir fjórðubekkinga

Mánudaginn 1.september, afhenti sjóðurinn Blind börn á Íslandi, níu sjónskertum grunnskólabörnum fartölvur til notkunar við námið. Athöfnin fór fram í húsnæði Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17.    
Lesa frétt

Alþjóðaforseti Lions heimsækir Blindrafélagið

Laugardaginn 30. ágúst, tók Blindrafélagið á móti alþjóðaforseta Lionshreyfingarinnar Albert F. Brandel og konu hans Dr. Maureen Murphy í húsakynnum sínum að Hamrahlíð 17, ásamt fulltrúum frá Lions hreyfingunni á Íslandi. Fors...
Lesa frétt

Samtökin almannheill

Fimmtudaginn 26 júní var haldinn stofnfundur Samtakanna almannaheill. Stjórn Blindrafélagsins hafði ákveðið að Blindrafálagsins skyldi verða einn af stofnaðilum samtakanna. Samtökin munu verða samstarfsvettvangur félaga og sjálfs...
Lesa frétt

Hljóðbókamarkaðurinn stækkar

Nýlega þá seldi Blindrafélagið fyrirtækinu Hljóðbók.is, sem Gísli Helgason er í eigandi að, hljóðbókasafn Blindrafélagsins. Með þessum viðskiptum vonast Blindrafélagið eftir því að mun meiri gróska verði í útgáfu Hljó...
Lesa frétt

Blint kaffihús

Núna í sumar mun Ungmennadeild Blindrafélagsins standa fyrir blindu kaffihúsi að Hamrahlíð 17 2.hæð. Opið er mánudaga til föstudaga frá kl 11 til 15 og laugardaga frá kl 12 til 16.
Lesa frétt