Blindrafélagið fær samfélagsstyrk Verkís

Í vikunni afhenti Verkís árlega samfélagsstyrki sína. Að þessu sinni hlutu styrkina Einstök börn og Blindrafélagið, tvö öflug félagasamtök sem sinna mikilvægum verkefnum í þágu barna, fjölskyldna og fólks með skerta sjón.

Blindrafélagið þakkar Verkís kærlega fyrir stuðninginn og samgleðst Einstökum börnum. 

Lesa má nánar um styrkveitinguna á heimasíðu Verkís.