Félagsfundur í Blindrafélaginu, haldinn 19. febrúar 2020.

Félagsfundur í Blindrafélaginu, haldinn miðvikudaginn 19. febrúar kl. 17:00 að Hamrahlíð 17.

Fundarstjóri kjörinn Helgi Hjörvar. Fundarritari kjörinn Marjakaisa Matthíasson.

Meginefni fundarins var frumvarp til nýrra laga um leigubifreiðar og kynning á dagskrá ráðstefnunnar RIWC2020 og NOK2020 i Hörpu 5. til 7. júní.

Heildartími um 1 klukkustund og 55 mínútur.

Dagskrá fundarins:

01 Fundarsetning.
lengd: 7:09 mínútur.

02 Kynning viðstaddra.
lengd: 1:33 mínútur.

03 Kosning starfsmanna fundarins.
lengd: 0:39 mínútur.

04 Afgreiðsla fundargerðar seinasta félagsfundar.
lengd: 0:37 mínútur.

05a Frumvarp til nýrra laga um leigubifreiðar.
lengd: 5:00 mínútur.

05b Umræður um frumvarp til nýrra laga um leigubifreiðar.
lengd: 45:11 mínútur.

06a Kynning á ráðstefnunum RIWC2020 og NOK2020 i Hörpu 5. til 7. júní.
lengd: 22:29 mínútur.

06b Kynning á dagskrá ráðstefnunnar RIWC2020 og NOK2020 i Hörpu 5. til 7. júní.
lengd: 24:26 mínútur.

06c Kynning á dagskrá fyrir ungmennina í kringum ráðstefnunnar RIWC2020 og NOK2020.
lengd: 6:50 mínútur.

07 Önnur mál og fundarslit.
lengd: 01:53 mínútur.