Fréttir af aðalfundi.

 

Sigþór U. Hallfreðsson var einn í framboði til formanns og var því sjálfkjörinn.

Kosið var í stjórn félagsins.

Kosningar fóru þannig að:

Rósa María Hjörvar hlaut 44 atkvæði eða 25,29 % atkvæða.
Sandra Dögg Guðmundsdóttir   37 atkvæði eða 21,26 % atkvæða.
Ásdís Evlalía Guðmundsdóttir    33 atkvæði eða 18,97 % atkvæða.
Þórarinn Þórhallsson      31 atkvæði eða 17,82 % atkvæða.
Dagný Kristmannsdóttir 28 atkvæði eða 16,09 % atkvæða.
Einn auður seðill.
        

Alls kusu 61.
Rósa María og Sandra Dögg taka því sæti í stjórn sem aðalmenn og Ásdís  og Þórarinn taka sæti sem varamenn.

Allar lagabreytingar tillögur voru samþykktar.

Fundurinn gaf frá sér þrjár ályktanir sem hægt er að lesa á heimasíðu  félagsins.