Gleðileg jól frá Blindrafélaginu (opnunartími um hátíðarnar)

Hvolpar við jólaljós

Blindrafélagið óskar félögum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða og hlökkum til samstarfsins á nýju ári.

Skrifstofa og verslun Blindrafélagsins verður lokuð frá 23. desember til og með 2. janúar. Við opnum aftur mánudaginn 5. janúar 2026. Við hlökkum til að taka á móti ykkur á nýju ári.

Gleðileg jól og gott nýtt ár.
Stjórn og starfsfólk Blindrafélagsins.