Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins - fjórtándi þáttur

Fjórtandi þátturinn af Hljóðbroti, hljóðtímariti Blindrafélagsins er kominn út.

Þættinum stjórnar Eyþór Kamban Þrastarson.

Í þessum þætti heyrum við í nýjum forstöðumanni Miðstöðvarinnar Elfu Svanhildi Hermannsdóttur. Við fáum að heyra í nýjasta og heitasta eldgosinu sem Anna Marsibil Clausen tók upp. Hún segir okkur frá tilurð upptökunnar. Að lokum fáum við að heyra í Hlyni Þór sem segir okkur aðeins frá hlaðvarpi sem hann er í. 

Hljóðbrot er núna aðgegnilegt á flestu stærstu hlaðverpsveitum.
Hér á Spotify.
Hér á Apple podcast.
G
oogle á eftir að samþykkja okkur en fyrir þá sem kunna þá er hér svokallað RSS feed hlaðvarpsins.

1. Kynning.
2. Elfa.
3. Eldgos.
4. Hlynur.
5. Lokaorð.