Víðsjá komin út

Mynd af forsíðu, Patrekur Andrés á hlaupabraut tilbúinn að hlaupa.

Fullt af áhugaverðum greinum. Við ræðum við Patrek Andrés Axelsson ólympíufara.
Fræðumst um Emblu-boxið sem er íslenskur snjallhátalari í vinnslu.
Við skoðum einnig hlóðlýsinguna á Kötlu, Netflix-þáttaröðinni.

 
Hægt er að hlusta á blaðið í Vefvarpinu og á heimasíðu félagsins.
Hér er blaðið í pdf-sniði.
Hér er blaðið í html vafra,