Víðsjá komin út

Mynd af Hólmfríði Guðmundsdóttur

Víðsjá er full af áhugaverðum greinum. 
Víðsjá sló á þráðinn til hennar Hólmfríðar Guðmundsdóttur sem nýlega útskrifaðist með B.A. próf í myndlist frá Listaháskóla Íslands. Hún segir okkur hvernig hún vinnur með sjónskerðingu sína í myndlistinni. 

Við skoðum badminton fyrir blinda og hugum að framtíð íslenskunnar í tækniheiminum.

Hér er blaðið í pdf-sniði.
Hér er blaðið í html vafra,
Hægt er að hlusta á blaðið í Vefvarpinu.