Jólabasar og skemmtun 17.desember.

 

Blindrafélagið stendur fyrir jólabasar og skemmtun fyrir félagsmenn og íbúa hverfisins laugardaginn 17. desember.
Við erum að leita að félagsmönnum sem hafa áhuga á að selja handverk sín á basarnum.
Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við afgreiðslu Blindrafélagsins í síma 525 0000 eða afgreidsla@blind.is fyrir 9. desember nk.