Valdar greinar, 6. tölublað 44. árgangs 2019.

Valdar greinar, 6. tölublað 44. árgangs 2019.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Heildartími: 2 klst. og 18 mín.
Efnisyfirlit:
01a Kynning og efnisyfirlit
7.14 mín.

01b Nokkur orð frá ritstjóra um menningarviðburði sem blint og sjónskert fólk tekur þátt í og fleira.
5.26 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:
01c Tilkynning um hádegisspjallfund á vegum stjórnar miðvikudaginn 3. apríl kl. 12.10.
01.44 mín.

01d Fundur í bókmenntaklúbbnum 2. apríl.
0.30 mín.

01e Opið hús heimsækir suðurlandsdeildina fimmtudaginn 4. apríl.
1.14 mín.

01f Bítlasyrpa í Hamrahlíð 17 á vegum skemmtinefndar föstudaginn 5. apríl.
1.26 mín.

01g Ferð á útgáfutónleika Más Gunnarssonar 12. apríl í Hljómahöllinni í Reykjanessbæ.
1.18 mín.

01h Málþing kvennahreyfingar ÖBÍ 3. apríl
2.12 mín.

01i Tveir fyrir einn á vortónleika Karlakórs Kjalnessinga 11. og 13. apríl í Langholtskirkju.
2.0 klst.

01j Sjóðurinn Blind börn á Íslandi auglýsir eftir styrkumsóknum.
1.19 mín.

01k Þjónustukönnun á vegum Rósu Maríu Hjörvar aðgengisfulltrúa Blindrafélagsins. Óskað eftir þátttakendum.
0.21 mín.

01l Sjóðurinn Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrkumsóknum.
1.21 mín.

Fjórar fundargerðir frá Stjórn Blindrafélagsins starfsárið 2018 - 2019. Fundargerðirnar eru frá byrjun þessa árs.
02a Fundargerð 11. stjórnarfundar 9. janúar.
6.17 mín. 02b Fundargerð 12. stjórnarfundar


02b Fundargerð 12. stjórnarfundar 19. janúar.
2.38 mín.

02c Fundargerð 13. stjórnarfundar 30. janúar.
5.48 mín.

02d Fundargerð 14. stjórnarfundar 20. febrúar.
10.06 mín.

Greinar af heimasíðu Öryrkjabandalags Íslands:
03a Aðgengisátaki ÖBÍ ýtt úr vör.
OBI.is 22. mars.
2.23 mín.

03b Engin heimild fyrir ólöglegum skerðingum.
OBI.is 27. mars
3.34 mín.

03c Fátækt mest meðal barna öryrkja og einstæðra foreldra.
OBI.is 28. febrúar
6.0 klst.

03d Fjármálaráðherra enn leiðréttur.
ÖBÍ 21. mars
2.44 mín.

Umfjöllun um umferðarljós með hljóðmerkjum frá Rósu Maríu Hjörvar aðgengisfulltrúa Blindrafélagsins.
04a Spjall almennt og kynning á nokkrum tegundum umferðarljósa með hljóðmerkjum.
15.17 mín.

04b Birtur listi yfir þá staði í Reykjavík þar sem slík ljós eru.
1.13 mín.

04c Birt hljóðsýnishorn af þremur tegundum umferðarljósa og þeim lýst. Hljóðritunin er með ýmsum utanaðkomandi truflunum m. a. vegna þess að kári var í blástursstuði þann dag sem farið var á milli staða.
5.21 mín.

Viðtöl:
05 Gísli Helgason ræðir við Má Gunnarsson tónlistar og íþróttamann frá Reykjanesbæ þar sem hann segir frá væntanlegum útgáfutónleikum sínum í Hljómahhöll í Reykjanesbæ 12. apríl nk. Og í lokin heyrum við nýtt lag af væntanlegum diski hans Söngur fuglsins.
14.09 mín.

06 Eyþór Kamban Þrastarson ræðir við Ólaf Magnússon afa sinn. Ólafur sat í stjór Blindrafélagsins í nokkur ár. Hann lýsir því hvernig hann missti sjónina smám saman og hverju það breytti í lífi hans.
27.57 mín.

07 Ágústa Gunnarsdóttir ræðir við Bjarna Grímsson nýráðinn skrifstofustjóra miðstöðvarinnar. Bjarni fjallar um starf sitt og segir frá sjálfum sér.
9.12 mín.

08 Lokaorð ritstjóra.
0,.15 mín.