Þríkrossinn er tákn heilagrar þrenningar og er seldur til styrktar Blindrafélaginu.
Jóhannes Páll páfi II og biskup Íslands blessuðu Þríkrossinn árið 1989.
Þríkrossinn fæst bæði í gulli og silfri.
Hægt er að kaupa Þríkrossinn í vefverslun félagsins.