Fréttir

Blindrafélagið auglýsir eftir umsóknum um hvatningarstyrki

Tilgangur styrkjanna er að veita félagsmönnum 18 ára og eldri hvatningarstyrki sem tengjast atvinnusköpun, listum, menningu, afreksíþróttum og öðrum aðstæðum þar sem félagsmenn eru að takast á við spennandi og óhefðbundin verke...
Lesa frétt

Styrkir úr menntunarsjóði til blindrakennslu

Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menntunarsjóði til blindrakennslu.
Lesa frétt

Myndlistasýning blindra og sjónskertra barna

Blind og sjónskert börn sem sátu námskeið í Myndlistaskólanum í Reykjavík í vetur sýna verk sín á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin er öllum opin og kostar ekkert.
Lesa frétt

Halldór Sævar Guðbergsson kjörinn formaður Öryrkjabandalags Íslands

Þann 14. febrúar sl. var haldinn aukafundur hjá Öryrkjabandalagi Íslands og á þeim fundi var Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Blindrafélagsins, kjörinn formaður bandalagsins til tæpra tveggja ára.
Lesa frétt

Nýr alþjóðafulltrúi til starfa hjá Blindrafélaginu

Þann 1. febrúar sl. lét Inga Dóra Guðmundsdóttir af störfum sem alþjóðafulltrúi Blindrafélagsins. Þann 15. febrúar sl. var Kristinn H. Einarsson ráðinn til starfsins. Starfshlutfall hans er 50%.
Lesa frétt

Ályktun félagsfundar Blindrafélagsins um húsnæðismál

Félagsfundur Blindrafélagsins, haldinn 5. febrúar 2008, er fylgjandi því að unnið verði áfram við verkefnið ?Þjónustuna undir eitt þak?.
Lesa frétt

?Blindrafélagið fær greiddan arf úr dánarbúi Sigríðar Margrétar Magnúsdóttur

Þann 3. janúar fékk Blindrafélagið greiddan stóran arf úr dánarbúi Sigríðar Margrétar Magnúsdóttur, alls kr. 21.152.415. en hún lést 4. janúar 2007, 91 árs að aldri.
Lesa frétt

Knattspyrna fyrir blinda

Í nóvember sl. fór undirritaður, ásamt fimm einstaklingum frá Íslandi, til Noregs til að kynna sér tiltölulega nýja íþróttagrein sem aðlöguð hefur verið að þörfum blindra og sjónskertra, en það er fótbolti.
Lesa frétt

STYRKAR STOÐIR BLINDRAFÉLAGSINS

Rebekkustúkan nr.1 Bergþóra I.O.O.F er flestum félagsmönnum í Blindrafélaginu að góðu kunn. Þær Rebekkusystur hafa  stutt við bakið á félaginu á margan hátt og þannig  sýnt vináttu sína og kærleik í verki í rúmlega há...
Lesa frétt

Styrkveiting úr Þórsteinssjóði

Mánudaginn 3. desember var athöfn á nývígðu Háskólatorgi þar sem tveir styrkir voru veittir úr Þórsteinssjóði. Styrkina hlutu tveir af félagsmönnum Blindrafélagsins sem stunda nám við Háskóla Íslands.
Lesa frétt